- SABRIEL COSTUME PROJECT -
This is a costume design project based around the fantasy novel Sabriel by Garth Nix. The focus in on storybreaking, building believable cultures of the world and honing in on the main character's costume.
- SABRIEL COSTUME PROJECT -
- SABRIEL COSTUME PROJECT -
- SABRIEL COSTUME PROJECT -
- SABRIEL COSTUME PROJECT -
Concept Art | Illustration
- ABOUT -
Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir er myndlistakona, teiknari og hönnuður. Myndlist hennar er innblásin af íslenskri náttúru, menningarheimum, búningum og hinu kvenlega formi en einnig af hennar eigin skrifum, skáldskap og ritlist.
Hún hefur unnið í mörgum mismunandi listrænum greinum, allt frá kvikmyndagerð til barnabókagerðar og nýtur þess að fá innblástur frá mismunandi greinum, listum og fólki.
Hafið samband hér: asta@ragnheidurasta.com
Ferlisskrá
Helsti starfsferill
2022-2023 - Concept Artist
Tölvuleikjateiknari hjá Directive Games North. Hanna og teikna persónur, búninga og skepnur fyrir tölvuleikina þeirra.
2017-2023 - Sjálfstætt starfandi teiknari og hönnuður
Hef unnið sjálfstætt við myndskreytingar, teikningar og grafíska hönnun, t.d.auglýsingagerð fyrir prent eða stafræna miðla, lógógerð,vöruhönnun, umbrot bóka, myndvinnsla,
heimasíðugerð og myndskreytingar.
Viðskiptavinir eru meðal annars: Menntamálastofnun,Compass Films, Hernámssetrið, Ysland, Björkin og BÍS.
2018-2019 - Bandalag íslenskra skáta
Vinna við myndskreytingu, grafíska hönnun,vöruhönnun og stafræna markaðssetning.
2016-2020 - Kvikmyndaverkefni
Vinna í leikmyndadeild fyrir kvikmyndir og auglýsingar. Uppsetning leikmynda, hönnun, innkaup, leikmunagerð oggrafísk hönun fyrir leikmynd.
Storyboarding teikningar fyrir auglýsingar og þætti,teikningar fyrir leikmynd.
Fyrirtæki voru meðal annars: True North, Pegasus, Sagafilm og RVK Studios.
Sýningar
2021 - Fornir Kraftar - Gallerí Göng
Sýndi verk sem voru gerð í kolum og kolamálningu þar sem ég vann með hugmyndir úr forneskju eins og úr Völuspá eða íslenskum þjóðsögum. Samsýning með Amy Riches.
2016 - New Designers - Buisness Design Centre, London
Var hluti af samsýningu þar sem ég var valin með eitt af bestu útskriftarverkefnum University of Cumbria og fór á sýninguna sem einn af fulltrúum þeirra til að sýna verkin mín.
2016 - UoC Gradiation Show
Útskriftarsýning hjá University of Cumbria þar sem ég sýndi afrakstur vetrarins.
2015 - Útskriftarsýning - Safnahúsið
Útskriftarsýning hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur þar sem ég sýndi afrakstur vetrarins.
2011 - Milli tveggja heima - Gallerí Tukt
Sýning á verkum unnar í olíu þar sem ég vann með hugmyndir þess sem er á mörkum þessa heims.
Menntun
2022 - Character Design and Costuming for Games, 3 mánaða áfangi kenndur af Alexandria Neonakis með áherslu á karaktergerð og búningateikningu fyrir tölvuleikjageirann. Kennt í gegnum Schoolism.
2021 - Motivated Design. 3 mánaða námskeið kennt af Jessie Kate Bui um sagnagerð, ritlist og narratívu í allri hönnun.
2021 - Anatomy of Clothing, 3 mánaða námskeið kennt af Ron Lemen í gegnum CGMA með áherslu á klæðnað og fellingar.
2021 - Nýji tölvu- og viðskiptaskólinn, námskeið í markaðsfræði og stafræn markaðssetning
2020 - Charcoal Portrait, 3 mánaða námskeið með Nathan Fowkes í kolateikningu með áherslu á portrett myndir. Kennt í gegnum Schoolism.
2019 - Costume Design Mentorship, 3 mánaða námskeið með Jessie Kate Bui með áherslu á sögurþáð, þemu, persónubyggingu, ásetning ofl. og hvernig á að koma þessum hugmyndum frá sér í búningahönnun og gera það skiljanlegt til áhorfenda.
2016 - Costume Design, 6 mánaða einkakennsla (mentorship) með Jessie Kate Bui þar sem hún leggur áherslu að segja sögu og byggja upp söguðráð með hjálp búningahönnun.
2016 - Painting Drama, 3 mánaða námskeið leitt af Chris Oatley í gegnum Oatley Academy, með áherslu á myndbyggingu, eldri myndlistameistara og grunnstoðir málaralistarinnar.
2014 - 2015 - BA gráða: Tölvuleikjateikning from University of Cumbria
2012-2014 - Diplóma í Teikningu frá Myndlistaskólanum í Reykjavík